Færslur: Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Mikil uppbygging fyrirhuguð á KR-svæðinu
Miklar breytingar eru fyrirhugaðar á KR-svæðinu í Vesturbænum á næstu árum. Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti í gær að auglýsa tillögu um endurskoðað deiliskipulag, þar sem gert er ráð fyrir mikilli uppbyggingu.
27.01.2022 - 12:03
Stærsta hópsýking síðan faraldurinn hófst
Þrjú hundruð eru í sóttkví vegna smits sem rekja má til leikmanns Breiðabliks. Þetta er stærsta verkefni smitrakningarteymisins til þessa. Til greina kemur að skimaðir farþegar frá áhættulöndum, fari líka í sóttkví.
26.06.2020 - 19:15
Útsending númer 500 hjá KR útvarpinu
Evrópuleikur KR gegn finnska liðinu Seinajoki í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu var merkilegur fyrir þær sakir að leikurinn var númer 500 í röðinni hjá KR útvarpinu.
29.06.2017 - 22:12