Færslur: Klukkan sex

Klukkan sex
„Karlmennskuhugmyndir eru ótrúlega takmarkandi“
Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur, fyrirlesari, og heldur úti Karlmennskunni á Instagram. Hann ræddi við Indíönu Rós kynfræðing og Mikael Emil um hugmyndir um karlmennsku í hlaðvarpsþættinum Klukkan sex.
13.03.2021 - 11:42
Klukkan sex
Ekki til nein töfralausn til að verða góð í rúminu
„Það er fullt hægt að gera, og svo er þetta náttúrlega bara æfing. Fæstir eru eitthvað geggjaðir í byrjun en svo verðum við betri,“ segir Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir sálfræðingur og kynlífsráðgjafi. Hún er með ýmis góð ráð um hvað er gott að hafa í huga en segir að því miður sé engin ein töfralausn til sem virki fyrir allt fólk. 
13.02.2021 - 14:20
Klukkan sex
Getnaðarvarnir veita kynfrelsi
Flestir sem stunda kynlíf gera það til að njóta þess og stefna ekki á barneignir. Getnaðarvarnir gefa fólki því kynfrelsi séu þær rétt notaðar. Til er fjöldinn allur af vörnum og þær eru oftast flokkaðar sem getnaðarvarnir með eða án hormóna.
08.02.2021 - 14:17