Færslur: Klikkuð menning

Viðtal
Geðveiki er gróðrarstía fyrir brandara
Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir vendir í kvöld kvæði sínu í kross og flytur frumsamið uppistand fyrir fullum sal af fólki í Þjóðleikhúsinu. „Dóri DNA frændi minn er að gefa út skáldsögu svo mér finnst viðeigandi að ég fari í uppistandið,“ segir hún. „Ég get kallað mig Auði DNA.“
20.09.2019 - 15:04