Færslur: Kleppur langlegudeildir

Sjónvarpsfrétt
Birtingarmynd langvarandi sveltis
Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir ákvörðun Landspítalans um að loka leguplássum á Kleppi birtingarmynd geðheilbrigðiskerfis sem hafi verið svelt um margra ára skeið.
Óskemmtileg en nauðsynleg ákvörðun
Forstöðumaður geðþjónustu Landspítalans segir óskemmtilegt að þurfa að loka langleguplássum á geðdeild spítalans. Það sé engu að síður nauðsynlegt því ekki náist mannskapur í brýnustu öryggismönnun.