Færslur: Kjúklingur

Morgunþáttur Rásar 1 og 2
Skyndibitastaðir selji í raun djúpsteikt risaeðlukjöt
Við rannsókn á steingervingum sem fundust í kalksteinahelli í Belgíu uppgötvaðist agnarsmár fugl sem talinn er hafa verið uppi áður en risaeðlurnar dóu út. Hann er kallaður undrakjúklingurinn og rennir uppgötvunin stoðum undir þá hugmynd að kjúklingar og alifuglar séu í raun lifandi risaeðlur.
25.03.2020 - 08:36