Færslur: Kjarvalsstaðir

Menningin
Ratleikur, dans og endalaus uppgötvun
„Ég held að snertingin sé kannski það sem tengir þetta allt,“ segir Guðný Rósa Ingimarsdóttir listamaður. Yfirlitssýningin opus – oups með verkum hennaropnaði nýverið á Kjarvalsstöðum.
06.10.2021 - 10:49
Viðtal
Vil ankannalegt tvist í því sem ég skoða
Myndlistarkonan Ólöf Nordal vinnur oftar en ekki með íslenskan þjóðararf í verkum sínum. „Ég leik mér að honum og túlka hann útfrá mínum samtíma, nota hann til að tækla ákveðin málefni sem eru í kringum okkur í dag,“ segir Ólöf en ný yfirlitssýning á verkum hennar var opnuð á Kjarvalsstöðum um síðustu helgi.
Morris og áhrif hans á Íslandi
„Því hefur alltaf verið haldið fram að Ísland hafi haft mikil áhrif á Morris en hann ekki haft mikil áhrif á samtíma sinn hér á landi,“ segir Guðmundur Oddur Magnússon, Goddur, um breska hönnuðinn, listamanninn, rithöfundinn og hugsjónamanninn William Morris. Verk Morris eru nú til sýnis á Kjarvalsstöðum en Goddur mun segja gestum frá forvitnilegum áhrifum Morris á íslenskar sjónlistir á fimmtudag.
Myndskeið
Línulegur æviferill Eyborgar á Kjarvalsstöðum
Hringur, ferhyrningur og lína nefnist fyrsta yfirlitssýningin á verkum Eyborgar Guðmundsdóttur listmálara, sem stendur nú yfir á Kjarvalsstöðum. Fram að þessu hefur Eyborg verið hálfgerð huldukona í íslenskri myndlistarsögu.
Strangir fletir og skynvillur
Hringur, ferhyrningur og lína er heiti á fyrstu yfirlitssýningunni með verkum Eyborgar Guðmundsdóttur listmálara sem var opnuð á Kjarvalsstöðum á dögunum. Ferill Eyborgar spannaði sextán ár, en hún náði að þróa persónulegt myndmál sem einkenndist af einföldum formum og sjónarspili.
Haraldur á blóði drifnu Rófi
„Mér finnnst mjög mikilvægt í mínum verkum að vera auðskiljanlegur en ekki neytendavænn,“ segir Haraldur Jónsson myndlistarmaður. Á Kjarvalsstöðum stendur yfir sýningin Róf, þar sem ferill hans undanfarin 30 ár er dreginn saman.
Hryllingurinn er yfirfærsla á hinu kunnuglega
Dularfull og jafnvel svolítið ógnvekjandi verk sem kveikja á ímyndunaraflinu á myrkasta tíma ársins eru í forgrunni á sýningunni Myrkraverk, sem opnuð var á Kjarvalsstöðum um helgina. Þar má sjá verk sex listamanna sem hafa fengið innblástur úr þjóðsögum og ævintýrum eða skapað sinn eigin huliðsheim. 
Listin sem landakort til að rata um samfélagið
Viðhorf samfélagsins til mæðra í myndlist, eldgos undir jökli og innrás almannavarna í heimilislífið er meðal þess sem Anna Líndal myndlistarmaður hefur fjallað um á ferli sínum sem spannar hartnær 30 ár. Á dögunum opnaði yfirlitssýningin Leiðangur á Kjarvalsstöðum, þar sem stiklað er á stóru yfir feril hennar.
15.10.2017 - 08:48