Færslur: Kjartan Þorkelsson lögreglustjóri á Suðurlandi

Lögreglufólki í sóttkví meinað um yfirvinnugreiðslur
Lögreglumenn sem þurft hafa að fara í sóttkví vegna gruns um Covid-19 smit fá ekki greidda yfirvinnu á meðan. BSRB segir óviðunandi að starfsfólk í framlínustörfum sem gæti smitast af lífshættulegum sjúkdómi, fái ekki borgað fyrir þann tíma sem verja þarf í sóttkví.
Enn vandræðalaust á Suðurlandi
„Það er allt ennþá í mjög góðu lagi“, segir Kjartan Þorkelsson lögreglustjóri á Suðurlandi. Fundi lögreglustjóra, yfirlögregluþjóns og fulltrúa Björgunarsveita á Suðurlandi en nýlokið í höfuðstöðvum Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu. „Fólk heldur sig innandyra og vegir eru lokaðir. Það hafa ekki komið upp nein meiri háttar mál enn“. Vindhviður eru komnar yfir 50 metra við Reynisfjall.