Færslur: Kjartan Ragnarsson

Viðtal
Það er miklu skilvirkara að skrifa ljóð á ensku
„Þegar ég skrifa ljóð á íslensku get ég bara deilt þeim með íslenskum vinum mínum en ekki þeim sem skilja ekki íslensku. Þess vegna fannst mér þetta mjög rétt,“ segir Kjartan Ragnarsson tvítugur Reykvíkingur sem nýlega sendi frá sér sína fyrstu ljóðabók, Here We Are, þar sem öll ljóðin eru á ensku.
03.05.2021 - 15:17