Færslur: kjarnaskógur

Sáttafundur deiluaðila í Kjarnaskógi gekk vel
Sáttafundur var haldinn í deilu hagsmunahópa um útivistarsvæðið í Kjarnaskógi á Akureyri í vikunni. Hlið, sem setja á upp á svæðinu, hafa valdið deilum milli þeirra nýta svæðið. Framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga sagðist í viðtali við fréttastofu fyrr í vikunni óttast að hliðin gætu valdið slysum. Hann ætlar þó að una niðurstöðu bæjarins.
07.05.2021 - 11:08
Dýrin í Kjarnaskógi ekki lengur vinir
Hlið, sem setja á upp við fjölfarið útivistarsvæði á Akureyri, hafa valdið deilum milli hestamanna og annarra sem nýta svæðið. Framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga óttast að hliðin geti valdið slysum.
04.05.2021 - 22:51
Myndskeið
Tími villisveppanna runninn upp
Tími villtra sveppa í náttúrunni er runninn upp. Sveppatínsla nýtur sífellt meiri vinsælda hér á landi. Greina þarf sveppi gaumgæfilega til að ganga úr skugga um að þeir séu ætir.
24.07.2020 - 19:32
Ungt fólk vill umhverfisvænar leiðisskreytingar
Aukin eftirspurn er eftir leiðisskreytingum úr náttúrulegum efnum. Starfsmaður Sólskóga í Kjarnaskógi segir greinilega breytingu hjá yngra fólki, eldi kynslóðin kjósi enn slaufur og skraut. Framkvæmdastjóri Kirkjugarða Akureyrar segist taka breytingunni fagnandi.
10.12.2019 - 10:10