Færslur: Kiss

Sólveig Anna - Pixies og Kiss
Gestur þáttarins að þessu sinni er Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00.
22.05.2020 - 18:45
Davíð Þór, Stranglers og Kiss
Gestur þáttarins að þessu sinni er séra Davíð Þór Jónsson sem margir þekkja betur sem Radíusbróður en prest. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00
20.12.2019 - 17:31
Þorleifur Gaukur - AC/DC og Kiss
Gestur þáttarins að þessu sinni er Tónlistarmaðurinn og munnhörpu-séníið Þorleifur Gaukur Davíðsson.
24.05.2019 - 17:47
Margrét Gústavs - Rokk í Reykjavík og AC/DC
Gestur Füzz í kvöld er Margrét Hugrún Gústavsdóttir fjölmiðlakona.
26.10.2018 - 17:04
Erna Eistnaflug - Guns og Kiss
Gestur þáttarins er Erna Björk Baldursdóttir frá Eistnaflugi, en Erna er ein af konunum á bakviðrokkhátíðina Eistnaflug í Neskaupsstað.
23.02.2018 - 16:32
Axe Attack - Kiss og Eurovisonrokk!
Í Füzzi kvöldins er planið að spila ÖLL lögin af gamalli þungarokkssafnplötu sem heitir Axe Attack og hvert lagið er öðru betra.
12.05.2017 - 12:50
Bóndadagsfüzz með norrænu ívafi..
Gestur Füzz á bóndadaginn - fözztudaginn 20. Janúar er bakarinn og sjónvarpskonnurinn Jói Fel, hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína sem er með AC/DC.
20.01.2017 - 19:04