Færslur: Kirkjustarf

Ljóst að helgihald verður með öðru sniði í ár
Í dag er fyrsti sunnudagur í aðventu og fer helgihald fram með breyttu sniði í ár vegna faraldursins eins og svo margt annað. Kirkjur landsins hafa verið óvenju dauflegar í morgun.
29.11.2020 - 12:54
Morgunútvarpið
Þúsund pípna orgel inni í eldhúsi
Lokahönd er lögð á uppsetningu á nýju orgeli í Keflavíkurkirkju þessa dagana. Orgelið, sem er byggt á grunni hljóðfæris frá 1967, er með rúmar þúsund pípur og stendur á kirkjuloftinu þar sem stór hluti þess fyllir rými sem áður var eldhús.
23.11.2020 - 14:01