Færslur: Kirkenes

Starfskona ræðismannskrifstofu Noregs send heim
Rússnesk stjórnvöld kölluðu í morgun Rune Resaland sendiherra Noregs á teppið, vegna framferðis Elisabeth Ellingsen, sem starfaði sem diplómat á ræðismannskrifstofu Noregs í borginni Múrmansk. Umdeild hegðun hennar og fúkyrði í garð starfsfólks hótels í borginni, sem Kremlverjar telja Rússafóbísk og niðrandi, voru tilefni fundarins.
04.08.2022 - 15:00