Færslur: Kirill patríarki

Úkraínska rétttrúnaðarkirkjan slítur tengsl við Moskvu
Æðsta ráð úkraínsku rétttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu hefur ákveðið að slíta öll tengsl við kirkjuna í Rússlandi. Leiðtogar kirkjunnar lýstu í gær í sögulegri yfirlýsingu algeru sjálfstæði. Ástæðan er innrás Rússa í Úkraínu.
Patríarkinn á þvingunarlista Evrópusambandsins
Nafn Kirils patríarka, leiðtoga rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, er á næsta lista Evrópusambandsins yfir þá einstaklinga sem beita á refsiaðgerðum og viðskiptaþvingunum.