Færslur:  Kim Kardashian

Aftöku fjórtán barna móður frestað í Texas
Áfrýjunarglæpadómstóll í Texas í Bandaríkjunum fyrirskipaði í gær að fresta skuli aftöku Melissu Lucio. Hún var dæmd til dauða fyrir að hafa orðið dóttur sinni að bana árið 2007 en aftakan var fyrirhuguð 27. apríl.
Fangavist stytt úr 110 árum í tíu
Fangavist flutningabílstjóra sem sakfelldur var fyrir að hafa valdið banaslysi í Colorado í Bandaríkjunum árið 2019 var stytt í gær úr 110 árum í tíu. Ríkisstjóri Colorado tók þá ákvörðun að eigin sögn til að efla trú á réttarkerfið í ríkinu.
Fyrirskipa aftöku þrátt fyrir miklar efasemdir um sekt
Dómstóll í Oklahóma-ríki í Bandaríkjunum hefur fyrirskipað að taka skuli fanga af lífi í nóvember næstkomandi. Þó eru uppi miklar efasemdir um sekt mannsins.
Stjörnurnar ætla að sniðganga samfélagsmiðla
Stórstjörnur á borð við Kim Kardashian ætla hvorki að setja inn færslur á Instagram né Facebook á miðvikudaginn. Ætlunin er að þrýsta á þessa öflugu samfélagsmiðla að bregðast við hatursorðræðu og dreifingu rangra eða villandi upplýsinga.
Kardashian-slektið kveður skjáinn
Kardashian-fjölskyldan, sem hefur leyft sjónvarpsáhorfendum að fylgjast með lífi sínu í nærri fjórtán ár, hefur ákveðið að hætta framleiðslu þáttanna frá og með næsta ári. Fjölskyldan hefur grætt á tá og fingri á þáttunum sem hafa gert fjölskyldumeðlimi eins og Kim Kardashian og Kylie Jenner að stórstjörnum.
09.09.2020 - 11:41
Kim og Kylie ögra í áður óséðu tónlistarmyndbandi Tyga
Kim Kardashian og Kylie Jenner eru í aðalhlutverki í áður óséðu tónlistarmyndbandi rapparanna Kanye West og Tyga sem lekið var á netið í vikunni.
03.09.2020 - 10:22