Færslur: Kim Il-sung

Kim Jong-un ber nú titilinn aðalritari
Kim Jong-un leiðtogi Norður-Kóreu ber ekki lengur titilinn formaður, heldur var ákveðið á yfirstandandi landsþingi Verkamannaflokksins í dag að hér eftir verði hann nefndur aðalritari.
11.01.2021 - 02:12
Þótti minna á ungan Stalín í Norður-Kóreu
Félagarnir Davíð Karl Wiium og Davíð Vilmundarson „kýldu á það“ og ferðuðust til Pyongyang í Norður-Kóreu fyrir tæpu ári. Davíð Karl má vera feginn að draga enn andann eftir að hafa vanhelgað fæðingarstað Kim Il-Sung, fyrsta þjóðarleiðtoga landsins — alveg óvart.