Færslur: KGB

Hjón sem tóku upp nöfn látinna barna grunuð um njósnir
Hjón sem höfðu verið búsett í Bandaríkjunum um áratugaskeið hafa verið ákærð fyrir auðkennisþjófnað og samsæri gegn ríkisstjórninni. Hjónin tóku upp nöfn látinna barna en þau eru sterklega grunuð um njósnir.
Lavrov segir járntjald kalda stríðsins fallið að nýju
Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, líkir samskiptunum við vesturlönd við tíma kalda stríðsins. „Járntjaldið er í raun fallið að nýju,“ segir hann. Hugtakið járntjald vísar til þeirra hugmyndafræðilegu marka sem aðgreindu Sovétríkin og bandalagsríki þeirra frá vestrænum ríkjum frá lokum síðari heimsstyrjaldar og til um 1990.