Færslur: kertafleyting

Kerti í stað flugelda á Seyðisfirði
Til að kveðja árið 2020 og fagna 2021 röðuðu Seyðfirðingar kertum á vegghleðslu umhverfis Lónið við ósa Fjarðarár, handan regnbogagötunnar í miðjum bænum.
01.01.2021 - 01:47
Kertafleyting með breyttu sniði
Vegna hertra reglna um fjöldatakmarkanir verður ekki af hefðbundinni kertafleytingu til að minnast kjarnorkuárásanna á Hiroshima og Nagasaki.
05.08.2020 - 17:25