Færslur: Kerlingarfjöll
Kerlingarfjöll friðlýst
Kerlingarfjöll voru friðlýst í dag. Friðlýsingunni var fagnað við hálendismiðstöðina í Ásgarði í Kerlingarfjöllum eftir að Svandís Svavarsdóttir, settur umhverfis- og auðlindaráðherra í málinu, undirritaði friðlýsinguna.
10.08.2020 - 15:38