Færslur: Kerfill

Grísirnir fengu leið á því að éta kerfil í Bolungarvík
Baráttan við kerfil er bæði dýr og krefjandi fyrir mörg sveitarfélög. Sviðstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs hjá Akureyrarbæ segir að plantan sé komin til að vera. Í Bolungarvík er markmiðið að útrýma plöntunni á næstu árum. Grísir sem fengnir voru til að aðstoða síðasta sumar fengu leið á plöntunni.
14.07.2020 - 11:53
Kerfill vaxandi vandamál á Húsavík
Náttúrustofa Norðausturlands hefur tekið saman útbreiðslu kerfilstegunda í landi Húsavíkur, allt frá Bakka að Saltvík. Kerfill þekur í það minnsta tæplega 50.000 fermetra, sem er á við sjö fótboltavelli.
15.08.2019 - 12:20