Færslur: Keramík

Ofursvart, leður, hárkollur og barokk
Myndlistarkonurnar Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir hafa sett upp tvær einkasýningar undir einni hugmynd á Norður-Atlantshafsbryggju í Kaupmannahöfn. Yfirskriftin er Super Black, Ofur-svart, en tengingarnar ná aftur til barokktímans og inn í kvenlíkamann. Kristín Gunnlaugsdóttir var gestur í Víðsjá.