Færslur: Kellyanne Conway

Trump sagður hafa íhugað að hætta við framboð sitt
Donald Trump er sagður hafa ígrundað að hætta við forsetaframboð árið 2016 eftir að myndbandi var dreift þar sem hann lét niðrandi og kvenfjandsamleg ummæli falla. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri minningabók eftir Kellyanne Conway sem var um árabil helsti ráðgjafi Trumps.
Kellyanne Conway yfirgefur raðir Trumps
Kellyanne Conway helsti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur ákveðið að stíga til hliðar. Hún stjórnaði kosningabaráttu forsetans árið 2016 og er þekkt fyrir að takast hressilega á við fréttamenn.