Færslur: Keith Richards

Stones-liðar sælir á snúrunni
Rokkarinn Keith Richards ræddi áfengisneyslu sína í viðtali við blaðamann Rolling Stone tímaritsins á dögunum og gerði því skóna að hann væri hættur að drekka. Hann sagði þó við sama tilefni að hann héldi þó áfram að fá sér léttvín og bjór annað slagið.
13.12.2018 - 15:08
Síðasta Fuzz ársins
Gestur þáttarins er Ólafur Teitur Guðnason upplýsingafulltrúi ÍSAL en hann er mikill tónlistaráhugamaður sem hefur brugðið sér í hlutverk plötusnúðs þegar vel hefur legið á honum auk þess sem hann spilar á gítar og syngur fyrir vini sína.
30.12.2016 - 21:20
Andstyggilegir hlutir sem Keith hefur sagt
Keith Richards, gítarleikarinn huggulegi úr The Rolling Stones, liggur sjaldan á skoðunum sínum. Í gegnum tíðina hefur hann haft eitt og annað misjafnt að segja um aðra tónlistarmenn. Hvern kallaði hann „ofmetinn dverg“, eða „gamla tík sem getur bara samið lög um dauðar ljóskur“? Hér hafa nokkur ummæli hans verið tínd til.
14.10.2015 - 13:09