Færslur: Kees Visser

Svartir krossar frá Kees
Um síðustu helgi var opnuð í safnaðarheimili Neskirkju sýningin Crux sem, eins og nafnið bendir til, leggur út af krossfestingarþemanu í vestrænni myndlist. Myndlistarmaðurinn Kees Visser á verkin á sýningunni en þau vísa á forvitnilegan hátt í langa hefð í myndlistarsögunni.
20.02.2018 - 18:00