Færslur: Kaupskip

Segir skipaskrá fyrst og fremst þjóðaröryggismál 
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, vill koma á fót alþjóðlegri skipaskrá á Íslandi. Í samráðsgátt stjórnvalda eru áform um frumvarp til laga um íslenska alþjóðlega skipaskrá og ráðherrann segir í samtali við fréttastofu að Ísland hafi margvíslega hagsmuni af því að geta skráð kaupskip hér á landi. 
27.08.2020 - 07:08
Myndskeið
Nýtt kaupskip Eimskips skráð í Færeyjum
Nýtt kaupskip Eimskips er skráð í Færeyjum og siglir því undir færeyskum fána. Forstjóri félagsins segir Færeyjar hafa það umfram Ísland að bjóða upp á alþjóðlega skipaskrá. Þá skipti skattaumhverfi máli.
14.07.2020 - 22:48