Færslur: Kattholt

Viðtal
Sumir sjá ekki aðra lausn en að drepa kettina
„Auðvitað vonum við að allir vilji hjálpast að en svo eru alltaf einhverjir inn á milli sem ekki sjá aðra lausn en að drepa kettina.“ Þetta kom fram í viðtali við Jóhönnu Ásu Evensen rekstrarstjóra Kattholts í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Fyrir kemur að eitrað er fyrir köttum sem ganga lausir í borg og bæjum.
18.05.2021 - 08:44
Myndskeið
Kettlingajóga vakti mikla lukku
Sérstakt kettlingajóga var haldið í Kattholti á alþjóðlega jógadeginum í dag. Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir, jógakennari, leiddi jógatímann ásamt fjórum kettlingum og leit myndatökumaður RÚV við.
21.06.2020 - 15:57
Innlent · Kattholt · Kettlingar · kettir · Jóga