Færslur: Katrín Ýr Óskarsdóttir

Viðtal
Kennir nemendum á Tröllaskaga frá London
„Að geta kennt heilum bekk á Ólafsfirði frá London er svoldið kúl,“ segir Katrín Ýr Óskarsdóttir tónlistarmaður sem býr og starfar í London. Þaðan kennir hún skapandi tónlist við Menntaskólann á Tröllaskaga. Í kennslunni tengir hún nemendur við sitt tengslanet í Bretlandi og hvetur þau til að fara út fyrir þægindarammann.
22.11.2020 - 14:00