Færslur: Katrín Júlíusdóttir

FÍB kvartar til Fjármálaeftirlits undan atferli SFF
Félag íslenskra bifreiðaeigenda hefur sent Fjármálaeftirlitinu kvörtun vegna hagsmunagæslu Samtaka fjármálafyrirtækja fyrir tryggingafélög. Samtökunum sé eigin reglum samkvæmt óheimilt að svara opinberlega fyrir verðlagningu aðildarfyrirtækja sinna.
„Við höfum öll verið Jaja dingdong-gæinn“
Hjarta Katrínar Júlíusdóttur, sem var að gefa út sína fyrstu bók, er í laginu eins og Kópavogur. Hún segir marga haldna fordómum gagnvart bænum og geri grín en hún, sem er jafnan kölluð Kata úr Kópavogi, er stolt af honum. Henni þykir líka afar vænt um Húsavík þar sem hún dvaldi mikið sem barn og tengdi hún mikið við Eurovision-mynd Wills Ferrels og Húsvíkingana sem þar birtust.
26.10.2020 - 15:02
Fyrrverandi ráðherra með Rammstein í botni við skriftir
„Ég held frá því ég las fyrstu Tinnabókina mína þegar ég var nýorðin læs hafi ég sótt sérstaklega í spennusögur,“ segir Katrín Júlíusdóttir fyrrverandi þingmaður og ráðherra sem vann spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir bók sína Sykur á dögunum.
07.10.2020 - 13:59