Færslur: Katrín Helga Ólafsdóttir

Hlaupari á hlaupabretti stjórnar tempói tónverksins
„Ég pæli í flutningi sem meira flæði, að það gæti allt gerst og gæti breyst og það gæti eitthvað komið upp á, og allir þurfa bara að taka það inn og vinna með það,“ segir Katrín Helga Ólafsdóttir tónskáld. Hún fer fyrir Íslands hönd á aðalhátíð Ung Nordisk Musik í Tampere í Finnlandi í sumar.