Færslur: Katrín Helga Andrésdóttir

Ólympískur sviti og erótík hjá Ultraflex
Íslensk-norska dúóið Ultraflex gaf út sitt þriðja lag í vikunni, Never Forget My Baby, og því meðfylgjandi er sindrandi fagurt tónlistarmyndband uppfullt af léttleikandi spegilmyndarómans með snjóþveginni áferð og dúnmjúkum fókus.