Færslur: Katrín Halldóra Sigurðardóttir

Straumar
„Það var ekki jeppi heldur kona“
„Ég sá stóreflis jeppa hjá Tona, og spurði: Hvað kostar einn svona?“ yrkir hagyrðingurinn Erla frá Bóli í þættinum Stund milli stríða með Sigríði Kvaran.
Veröld sem var
Hátíð var í bæ Katrínar Halldóru Sigurðardóttur
Leik- og söngkonan Katrín Hall­dóra Sig­urðardótt­ir sem sló í gegn sem í Ellý flytur hið klassíska jólalag við undirleik Stórsveitar Reykjavíkur.
Veröld sem var
Hvít jól Katrínar Halldóru Sigurðardóttur
Leik- og söngkonan Katrín Hall­dóra Sig­urðardótt­ir sem sló í gegn sem í Ellý flytur hið klassíska jólalag við undirleik Stórsveitar Reykjavíkur.
Katrín Halldóra hafnaði Bubba tvisvar
Söng og leikkonan ástsæla Katrín Halldóra Sigurðardóttir kom í morgunkaffi til Felix Bergssonar á Rás 2 og sagði honum af fimm stöðum sem hafa haft afgerandi áhrif á líf hennar. Staðirnir hennar Kötu eru:
„Jólin, jólin allstaðar“ í Borgarleikhúsinu
Borgarleikhúsið leiddi saman tvær af skærustu stjörnum leikársins, stórsöngvarann Pál Óskar Hjálmtýsson úr Rocky Horror og Katrínu Halldóru Sigurðardóttur úr Ellý, og fékk þau til að flytja eitt ástsælasta jólalag þjóðarinnar, Jólin, jólin allstaðar, í einstakri útgáfu.
Gagnrýni
Stjörnuframmistaða á frábærri skemmtun
Söngleikurinn Elly er frábærlega heppnuð sýning, borin uppi af ótrúlegri frammistöðu Katrínar Halldóru Sigurðardóttur í titilhlutverkinu, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.
Tónlist
Elly í stúdíói 12
Heil leiksýningu ásamt hljómsveit, ef svo má að orði komast, mætti í Stúdíó 12 í Útvarpshúsinu. Þar flutti söng- og leikkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir, sem fer með aðalhlutverk í leikverkinu Elly, nokkur lög úr sýningunni sem er sýnd við miklar vinsældir í Borgarleikhúsinu nú um stundir.
Gagnrýni
Katrín Halldóra lagði salinn að fótum sér
Það er léttur bragur yfir umhverfi Ellyjar Vilhjálms í söngleik þar sem tónlistarferli hennar, hljómsveitarlífi, ferðum innanlands og utan, þremur hjónaböndum og barneignum er lýst í formi kabaretts. María Kristjánsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár, brá sér á frumsýningu á Elly.
Góð pressa sem fylgir því að leika Ellý
Nýr söngleikur um Ellý Vilhjálms í leikstjórn Gísla Arnar Garðarsonar verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu á laugardag. Katrín Halldóra Sigurðardóttir, leikur titilhlutverkið, segir augljóst að það skipti fólk máli hvernig Ellý sé túlkuð á sviði.
Hulunni svipt af Ellý
Katrín Halldóra flytur lagið Allt mitt líf ásamt hljómsveitarmönnum í Vikunni með Gísla Marteini þann 24. febrúar. Katrín Halldóra sést í gervi Ellý Vilhjálms þar sem hún mun leika söngkonuna í leikritinu Elly sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu 13. mars