Færslur: Katrín Halldóra

Katrín Halldóra og Bubbi frumflytja Án þín
Bubbi Morthens samdi lagið Án þín fyrir Katrínu Halldóru og þau fluttu dúettinn saman í þættinum Vikan með Gísla Marteini. Þeim til halds og trausts var vel mönnuð hljómsveit. Hana skipuðu þeir Guðmundur Óskar Guðmundsson, Örn Eldjárn, Þorvaldur Þór Þorvaldsson, Aron Steinn Ásbjarnarson og Hjörtur Yngvi Jóhannsson. 
24.05.2019 - 22:32