Færslur: Katrín Halldóra

Gagnrýni
Silkimjúkir slagarar
Söng- og leikkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir tekst á við söngbók Jóns Múla og Jónasar Árnasonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Katrín Halldóra syngur lög Jóns Múla
Á nýrri plötu syngur Katrín Halldóra lög Jóns Múla í glænýjum útsetningum eftir Hauk Gröndal. Samstarf þeirra Hauks hófst á jazz-hátíð 2018 þar sem Haukur útsetti nokkur þessara laga. Sú vegferð endaði með þessari tíu laga plötu.
20.12.2021 - 15:10
Jólin koma
„Þetta eru ójólalegustu jól sem ég hef haldið“
Þegar kirkjuklukkur hringdu inn jól fyrir nokkrum árum stóð rapparinn Kristinn Óli Haraldsson á strönd á Tenerife með H&M-poka og átti erfitt með að skilja hvað hann væri að gera þarna en ekki heima í faðmi fjölskyldunnar. Hann segir frá jólahefðum og syngur lög ásamt Katrínu Halldóru Sigurðardóttur í þættinum Jólin koma, sem er á dagskrá í kvöld.
03.12.2021 - 11:10
Katrín Halldóra og Bubbi frumflytja Án þín
Bubbi Morthens samdi lagið Án þín fyrir Katrínu Halldóru og þau fluttu dúettinn saman í þættinum Vikan með Gísla Marteini. Þeim til halds og trausts var vel mönnuð hljómsveit. Hana skipuðu þeir Guðmundur Óskar Guðmundsson, Örn Eldjárn, Þorvaldur Þór Þorvaldsson, Aron Steinn Ásbjarnarson og Hjörtur Yngvi Jóhannsson. 
24.05.2019 - 22:32