Færslur: Katrín Björk Guðjónsdóttir

Dagur í lífi
Fékk dauðadóm og beið eftir næsta höggi
Þegar Katrín Björk Guðjónsdóttir var 21 árs fór hún að fá endurtekin heilablóðföll og missti stjórn á hreyfingu og tali. „Mér voru skyndilega gefin allt önnur spil,“ segir Katrín sem hafði dreymt um að ferðast og syngja. Hún hefur lært aðlaga markmið sín og drauma að breyttum aðstæðum.
06.12.2021 - 14:33
Lítur ekki öðruvísi á lífið eftir heilaáföllin
Mannskætt snjófljóð féll á Flateyri árið 1995 en þá var Katrín Björk Guðjónsdóttir aðeins tveggja og hálfs árs. Katrín heldur úti vinsælu bloggi þar sem hún rifjaði í gær upp flóðið, húsið hennar sem eyðilagðist og æðruleysið sem hefur fylgt henni síðan þessi skelfilegi atburður átti sér stað. Það hefur hjálpaði henni mikið í bataferli eftir heilaáföll sem hún fékk á fullorðinsárum.