Færslur: Katla Margrét
Börn eru miskunnarlausir gagnrýnendur
Þau Halldór Gylfason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir leika nú í nýrri uppfærslu á söngleiknum Gosa í Borgarleikhúsinu. Þau segja boðskapinn í Gosa alltaf eiga erindi við okkur enda sé sagan frábær og höfðar til breiðs hóps.
27.02.2020 - 15:15