Færslur: Kathy Griffin

„Ég er grínista-flóttamaður“
Kathy Griffin, uppistandari til þriggja áratuga, leikkona, Emmy verðlaunahafi og stjarna í Bandaríkjunum kemur til Íslands í lok mánaðarins og verður með uppistand í Hörpu. Sjálf kallar hún sig „grín-flóttamann“ eftir að hún komst í ónáð hjá Donald Trump Bandaríkjaforseta.
06.11.2017 - 08:00
Kathy Griffin á leið til landsins
Bandaríski grínistinn Kathy Griffin verður með uppistand í Eldborgarsal Hörpu 29. nóvember. Kveikjan að uppistandinu er umdeild mynd sem hún deildi á Twitter, þar sem hún hélt á eftirlíkingu af afskornu höfði Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna.
28.08.2017 - 16:04