Færslur: Karó

Langþreytt á að gefa vinnuna sína
Árið 2015 sigraði tónlistarkonan Karólína Jóhannesdóttir, eða Karó, Söngvakeppni framhaldsskólanna fyrir hönd Menntaskólans í Reykjavík. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og hefur hún sent frá sér hvern smellinn af öðrum í vel lukkuðu samstarfi við Loga Pedró, sem framleiðir tónlistina.
18.06.2017 - 16:58
Gólfið í Silfurbergi nötraði - Airwaves
Það var rafmögnuð stemning í Silfurbergi í Hörpu í gær þegar fjórða kvöld Iceland Airwaves hófst, með tónleikum Gunnars Jónssonar Collider.