Færslur: Karlovy Vary

Pistill
Ástin og prófgráðurnar
Ásgeir H. Ingólfsson rýnir í þrjár kvikmyndir, sem sýndar voru á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi, og eiga það sameiginlegt að fjalla um misgeng ástarsambönd.
13.09.2021 - 11:33
Pistill
Stéttamunur, kolefnisprump og kvikmyndahátíðir
Ásgeir H. Ingólfsson skrifar frá kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary og segir frá uppgangi suður-kóreskra kvikmynda, suður-amerísku systramelódrama og vanhugsaðri – að hans mati – ræðu Benedikts Erlingssonar.
27.07.2019 - 14:00
Bændur í Árneshreppi á Karlovy Vary hátíðina
Heimildamynd Yrsu Roca Fannberg um bændur í Árneshreppi á Ströndum verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi í byrjun júlí.
25.06.2019 - 16:44
Villt austur og snarklikkað vestur
Ásgeir H. Ingólfsson segir sögur af kvikmyndahátíðinni í tékkneska bænum Karlovy Vary. Flestar af þeim myndum sem báru hæst komu frá Austur-Evrópu en hann sá líka Mandy, hugvíkkandi hasarmynd með Nicolas Cage þar sem síðastu tónar Jóhanns Jóhannssonar fá að óma.
22.07.2018 - 09:10