Færslur: Karl Steinar Valsson

Sjónvarpsfrétt
Kanna tengsl við erlenda öfgahópa
Tveir íslenskir karlmenn eru í gæsluvarðhaldi grunaðir um að undirbúa fjöldaárásir hér á landi, sem lögregla rannsakar sem tilraun til hryðjuverka. Heimildir fréttastofu herma að árásirnar hafi átt að beinast gegn lögregluyfirvöldum og Alþingi. Lögregla ítrekar að samfélaginu sé ekki hætta búin. 
Óska eftir svörum um mál Hrafnhildar Lilju
Ríkislögreglustjóri óskar eftir upplýsingum frá lögregluyfirvöldum í Dóminíska lýðveldinu um morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur. Hrafnhildur var myrt þar í landi í september árið 2008 og morðingi hennar gengur enn laus.