Færslur: Karl Ágúst Úlfsson

Rithöfundar fá 183 milljónir fyrir útlán á bókasöfnum
Rithöfundar hafa fengið 183 milljónir í sinn hlut vegna útlána á bókasöfnum í fyrra. Karl Ágúst Úlfsson, formaður Rithöfundasambands Íslands, segir tekjur úr sjóðnum alla jafna ekki vera stóran hluta af heildartekjum rithöfunda en að hver króna skipti máli fyrir ekki tekjuhærri hóp. 
Gagnrýni
Frumraun sem lítur alls ekkert út eins og frumraun
Karl Ágúst Úlfsson tekst á við stórar spurningar um lífið í skáldsögunni Eldur í höfði, frumraun sem kemur á óvart og feykir fordómum út í veður og vind segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.
Viðtal
„Ég á henni svo mikið að þakka“
Karl Ágúst Úlfsson leikari og rithöfundur minnist móður sinnar sem lést fyrir fáeinum dögum. Hann segir ómetanlegt að hún hafi fengið tækifæri til að handfjatla skáldsögu sonarins, Eldur í höfði, sem kom út á dögunum. Karl erfði getuna til að sjá glettnu hliðar lífsins frá foreldrum sínum sem hann tileinkar þessa fyrstu skáldsögu sína.
Berglind Festival & íslenskar talsetningar
Menningarsnauða svín, á hvað ert þú að glápa hokkípökkur? Ef þú kannast við setningar eins og þessar hefur þú eflaust gaman af umfjöllun Berglindar Festival um íslenska talsetningu.
„Verðum að standa í lappirnar og berjast fyrir höfunda“
Karl Ágúst Úlfsson, formaður Rithöfundasambandsins, telur ólíklegt að ákvörðun sænska raf- og hljóðbókafyrirtækisins Storytel að kaupa 70% hlut í Forlaginu hafi verið tekin með hag íslenskra bókmennta og tungu fyrir brjósti. Hann segist óttast að hún muni leiða til verri kjara fyrir höfunda.
Morgunþáttur Rásar 1 og 2
Spaugstofan snýr aftur í hlaðvarpi
„Ef ég ætti Spaugstofumenn ekki að þá væri ég einhvers staðar einmana alkóhólisti úti í horni," spaugar Karl Ágúst Úlfsson um vináttu sína og samstarfsmanna í Spaugstofunni sem snýr aftur í hlaðvarpinu Spaugvarpið á sunnudag. Þar rjúfa Ragnar Reykás, Bogi og Örvar og fleiri góðkunningjar loks langvarandi þögn og tjá sig um þjóðfélagsmálin.
27.03.2020 - 13:25
Bíóást
Tíminn fer mjúkum höndum um Nútíma Chaplins
„Tíminn hefur verið þessari mynd afskaplega hliðhollur, þegar ég sá hana sem unglingur var ég ekki í nokkrum vafa að þarna væri meistaraverk á ferðinni,“ segir Karl Ágúst Úlfsson í Bíóást kvöldsins um Nútímann eftir Chaplin sem er frá árinu 1936.
Viðtal
Átök og verkefni með óvæntum endi
Karl Ágúst Úlfsson leikari og Spaugstofumaður hefur sent frá sér smásagnasafnið Átta sár á samviskunni. Þetta eru átta, mislangar sögur, sem allar fjalla um fólk sem skyndilega finna sig andspænis óvæntum verkefnum sem krefjast úrlausnar.