Færslur: Kári Hólmar Ragnarsson

Mjög erfitt að sakfella Rússa fyrir stríðsglæpi
Nær engar líkur er á að Rússar verði samvinnuþýðir með Alþjóðaglæpadómstólnum í Haag þegar kemur að rannsókn meintra stríðsglæpa þeirra í Úkraínu. Þetta segir Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands. Saksóknari dómstólsins hefur hafið frumkvæðisrannsókn á framferði rússneska hersins.