Færslur: Kappakstur

Hamilton sleginn til riddara
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton var aðlaður í dag en árið 2020 reyndist honum gjöfult á kappakstursbrautinni. Hann varð í sjöunda skiptið heimsmeistari í Formúlu eitt kappakstri á þessu ári og jafnaði þannig met Michaels Shchumachers yfir fjölda titla.
31.12.2020 - 01:17