Færslur: Kanye West

Ellismellir
Gullgrafarinn Kanye, methafinn Mariah og Green Day
Billboard Hot 100 listinn í þessari viku, 18.-24. september, árið 2005, er viðfangsefni fyrsta þættinum af Ellismellum. Á listanum er að finna lög sem flestir ættu að þekkja, Gullgrafara Kanye West, methafa Mariuh Carey og lag með hljómsveitinni Green Day sem hefur fengið margvíslega merkingu.
20.09.2020 - 15:21
Kim og Kylie ögra í áður óséðu tónlistarmyndbandi Tyga
Kim Kardashian og Kylie Jenner eru í aðalhlutverki í áður óséðu tónlistarmyndbandi rapparanna Kanye West og Tyga sem lekið var á netið í vikunni.
03.09.2020 - 10:22
Auðkýfingar þolendur netsvindls
Twitter-síður ýmissa bandarískra auðmanna og stórfyrirtækja urðu fyrir árás netsvindlara í gær.
16.07.2020 - 00:30
Kanye sagður vera hættur við forsetaframboðið
Bandaríski tónlistarmaðurinn Kanye West er hættur við að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna tíu dögum eftir að hann tilkynnti um framboð sitt.
Kanye West gefur út nýtt lag
Nýtt lag Kanye West sem nefnist Wash Us in the Blood kom út í dag. Lagið verður á væntanlegri plötu West sem ber vinnuheitið God's Country.
30.06.2020 - 14:39
Kanye West hrasar inn í óperuheiminn með látum
Kanye West er ekkert óviðkomandi. Hann frumsýndi fyrstu óperuna sína á sunnudag en tilraun hans til að stíga inn heim klassískrar tónlistar var langt í frá vel heppnuð.
26.11.2019 - 16:41
Guðspjallið skrifar guðspjallamaðurinn Kanye West
Á tímum þar sem sífellt færri Bandaríkjamenn líta á sig sem kristna fer Kanye West í hina áttina, og slær upp gospel-skotnum herbúðum á því svæði pólitíska litrófsins þar sem þeir trúuðu eru að verða enn trúaðari.
09.11.2019 - 14:29
Hnotskurn: Hver er uppi með Kanye?
Ný plata Kanye West, Jesus is King, rauk rakleitt upp vinsældarlistann þegar hún kom út í lok október. Engin plata kappans hefur aftur á móti fengið daprari dóma frá hlustendum. Hnotskurn vikunnar fer aðeins yfir hvers vegna stjörnur í augum aðdáenda Kanye viku fyrir spurningamerkjum:
06.11.2019 - 11:50
Hugsanamótandi afl gengur guði á hönd
Í síðustu viku kom út níunda hljóðverðsplata villta snillingsins Kanye West, Jesus is King, og hans fyrsta yfirlýsta gospel-plata. Gestir Lestarklefans voru ansi ánægðir með gripinn.
02.11.2019 - 16:05
Vefþáttur
Lestarklefinn – Rocky, Úngl og Kanye West
Í Lestarklefa dagsins ræða Ragnheiður Maísól, Sverrir Norland og Almar Steinn Atlason um leiksýninguna Rocky, yfirlitssýningu Ólafar Nordal ÚNGL, og nýja plötu Kanye West, Jesus is King.
01.11.2019 - 17:13
Sunnudagsmessa Kanye West á Coachella
Rapparinn umdeildi hefur upp á síðkastið haldið vikulegar sunnudagsmessur þar sem hann rappar og syngur gospelútgáfur af lögum sínum við undirleik kórs og hljómsveitar. Mikil dulúð hefur ríkt yfir þessum samkomum en myndskeið frá þeim hafa verið birt á netinu, flest af eiginkonu Kanye, Kim Kardashian.
20.04.2019 - 15:00
Kim og Kanye heimilisleg í viðtali hjá Vogue
Kim Kardashian er nýjasti viðmælandinn í 73 spurningum á vefsíðu Vogue. Í viðtalinu taka bæði börn hennar og eiginmaður virkan þátt og sýna á sér nýja hlið.
11.04.2019 - 15:04
Vill að iPlane komi í stað Air Force 1
Rapparinn Kanye West fundaði með Donald Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu í gær. Hélt hann um tíu mínútna einræðu þar sem hann lagði meðal annars til nýja hönnun á flugvél forsetans, iPlane 1, sem rapparinn vill að komi í stað Airforce 1. Vill hann að bandaríski tæknirisinn Apple sjái um gerð vélarinnar. Þá sagði hann að derhúfa með áletrunni „Make America Great Again“, sem hann mætti með veitti honum krafta og léti honum líða eins og ofurhetjunni Superman.
12.10.2018 - 08:41
Kanye skiptir um nafn og ferðast til Afríku
Rapparinn, tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Kanye West segist ætla að ferðast til Afríku til að klára að taka upp nýjustu breiðskífu sína, Yandhi, sem hann sagði fyrir helgi að ætti að koma út síðasta laugardagskvöld. Þá hefur hann breytt listamannsnafninu sínu í Ye.
02.10.2018 - 15:16
Gömul sál á nýjum belgjum
Plata söngkonunnar Teyönu Taylor, K.T.S.E. er sú fimmta sem Kanye West tók upp á búgarði sínum í Wyoming í sumar.
05.09.2018 - 09:00
Nasir – Harðir sprettir innan um banalítet
Fjórða platan í Wyoming-fimmleik Kanyes Wests er með engum öðrum en Nas, einum besta rappara sem fram hefur komið hvers frumraun, Illmatic sem kom út 1994, þykir ein allra allra besta plata rappsögunnar.
14.07.2018 - 10:40
„Kanye West veiddi Paul McCartney í gildru“
Damon Albarn þykir ekki mikið til Kanye West koma. Í viðtali við franskt tímarit segist hann hafa varað Paul McCartney við því að starfa með tónlistarmanninum hviklynda.
29.06.2018 - 12:41
Tveir á toppnum – Kids See Ghosts
Í síðustu viku krufðum við nýjustu plötu Kanyes Wests og plötu rapparans Pusha T sem sá síðarnefndi tók upp. Þær voru fyrstu tvær af fimm, sjö laga plötum, allar runnar undan rifjum Kanyes Wests og teknar upp á búgarði hans í Wyoming, sem koma út með viku millibili um þessar mundir.
16.06.2018 - 09:27
Geðhvörf og nett vonbrigði frá Wyoming
Undanfarna mánuði hafa tónlistarunnendur verið staddir í miðjum Kanye West-hvirfilbyl sem ekki sér fyrir endann á. Eftir ruglingslegan tvítstorm kom fyrst sjö laga plata Pusha T þar sem Kanye stýrði upptökum og fyrir rúmri viku lét hann svo frá sér eigin sólóskífu, þá fyrstu síðan Life Of Pablo kom út árið 2016.
10.06.2018 - 11:31
Læðist aftan að þér með lágstemmdri ágengni
Á dögunum kom út þriðja breiðskífa rapparans og forstjórans Pusha T, Daytona, sjö laga plata þar sem ódæli snillingurinn Kanye West stjórnaði upptökum. Hún er sú fyrsta af fimm plötum sem koma út vikulega í júní þar sem Kanye er potturinn og pannan í öllum takt- og lagasmíðum, en einnig eru komnar út sólóskífa Kanye, samstarfsplata hans og Kid Cudi, og væntanlegar eru plötur frá Nas og Tenyu Taylor. Allar plöturnar eiga það sameiginlegt að innihalda aðeins sjö lög hver.
09.06.2018 - 14:44
Eggið kennir hænunni að segja Kanye West
Birgir Örn Steinarsson, umsjónarmaður þáttarins 8-9-0 á Rás 2 viðurkenndi fyrir hlustendum sínum að hann vissi hreinlega ekki hvernig ætti að bera fram nafn bandaríska rapparans Kanye West. Hann fékk því dóttur sína til að kenna sér rétta framburðinn í beinni útsendingu, eins og heyra má í spilaranum hér fyrir ofan.
26.05.2018 - 16:19
 · Kanye West
Streymiveita Jay-Z sökuð um stórtækar falsanir
Streymisþjónustan Tidal kann að hafa falsað hlustunartölur á tónlist Beyoncé og Kanye West á kostnað annarra tónlistarmanna. Þetta kemur fram í rannsókn norska dagblaðsins Dagens Næringsliv. Fyrirtækið er í eigu tónlistarmannsins og viðskiptajöfursins Jay-Z.
09.05.2018 - 16:14
„Þrældómur í 400 ár hljómar eins og val“
Kanye West lenti í orðaskaki í viðtali hjá TMZ vegna ummæla um aldalangt þrælahald í Bandaríkjunum.
02.05.2018 - 13:26
Viðtöl
Góð tilfinning að fá skóna en nóttin mjög köld
Eftir langa og kalda nótt komst fólk loks inn í verslunina Húrra Reykjavík klukkan níu í morgun þegar sala hófst á nýjustu gerð Yeezy Boost 350 skónna. Fólk sem fréttastofa ræddi við í morgun sagði að það hefði verið þess virði að sitja, standa og jafnvel sofa úti í frostkaldri nóttinni til að hreppa eintak af þessum vinsælum skóm sem Adidas framleiðir í samstarfi við rapparann Kanye West.
25.11.2017 - 11:39