Færslur: Kanínur

Sjónvarpsfrétt
Leita framtíðarheimila fyrir villtar kanínur
Í Elliðaárdalnum eru á annað hundrað villtar kanínur. Allar eru þær komnar undan gæludýrum sem sleppt hefur verið lausum í leyfisleysi. Þær hafa svo náð að fjölga sér eins og kanínum er einum lagið.
18.03.2022 - 19:10
Sjónvarpsfrétt
„Þurfum að læra að lifa með kanínunum“
Kanínur hafa ekki verið lengi í íslenskri náttúru en nú virðist stofninn hafa fest sig í sessi. Skógfræðingur segir að eini möguleikinn sé að læra að lifa með dýrunum.
14.03.2022 - 08:10
„Það er erfitt að vera kanína á Íslandi á veturna“
Kanínum hefur fjölgað hratt á Íslandi undanfarin ár. Helsta ástæða þess er að gæludýraeigendur sleppa kanínum sínum lausum þegar þeir vilja losna við þær af einhverjum ástæðum. Þetta getur skapað ótal vandamál að sögn líffræðings.
26.01.2022 - 19:00