Færslur: Kamala Harris

Biden og Harris birtu skattaskýrslur sínar
Joe Biden, forsetaframbjóðandi bandaríska Demókrataflokksins, birti í gær skattframtal sitt fyrir síðasta ár og tengd gögn. Meðframbjóðandi hans, varaforsetaefnið Kamala Harris, gerði það einnig.
Fyrstu kappræður Trumps og Bidens í kvöld
Undirbúningur fyrir kappræður Donalds Trump og Joe Biden fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nótt er á lokametrunum. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir Trump og Biden mætast í kappræðum.
Bóluefni gegn kórónuveirunni eitt kosningamála vestra
Nú stefnir í að bóluefni gegn kórónuveirunni verði eitt af helstu baráttumálunum í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs 3. nóvember næstkomandi.
Kosningasjóðir forsetaframbjóðendanna tútna út
Forsetaframbjóðendur stóru flokkanna í Bandaríkjunum, þeir Donald Trump og Joe Biden, eru iðnir við að safna í kosningasjóði sína.
Kamala Harris: „Ekkert bóluefni til gegn rasisma“
Sá sögulegi atburður varð vestur í Bandaríkjunum að þeldökk kona af asísku bergi brotin ávarpaði flokksþing Demókrata í hlutverki varaforsetaefnis flokksins. Kamala Harris, dóttir innflytjenda frá Jamaíka og Indlandi, var formlega útnefnd varaforsetaefni Joes Bidens í gærkvöld.
Myndskeið
Kamala Harris er „til í slaginn“
Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, og Kamala Harris, varaforsetaefni flokksins, héldu blaðamannafund í Delaware í kvöld. Biden tilkynnti í gær að Kamala Harris, öldungadeildarþingmaður Kaliforníufylkis, yrði varaforsetaefni flokksins í forsetakosningunum í nóvember.
12.08.2020 - 23:13
Varaforseti Bandaríkjanna fyrst kvenna?
Nokkrum mánuðum eftir að vonir öldungadeildarþingmannsins og forsetaframbjóðandans Kamölu Harris um Hvíta húsið runnu út í sandinn, er hún komin í kosningaslaginn á ný — að þessu sinni sem varaforsetaefni Joe Biden, forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins.
Varaforsetaefni Bidens, forsetaefni eftir fjögur ár
Óðum styttist í að Joe Biden forsetaefni Demókrata í Bandaríkjunum tilkynni varaforsetaefni sitt.
  •