Færslur: Kamala Harris

Myndskeið
Kamala Harris er „til í slaginn“
Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, og Kamala Harris, varaforsetaefni flokksins, héldu blaðamannafund í Delaware í kvöld. Biden tilkynnti í gær að Kamala Harris, öldungadeildarþingmaður Kaliforníufylkis, yrði varaforsetaefni flokksins í forsetakosningunum í nóvember.
12.08.2020 - 23:13
Varaforseti Bandaríkjanna fyrst kvenna?
Nokkrum mánuðum eftir að vonir öldungadeildarþingmannsins og forsetaframbjóðandans Kamölu Harris um Hvíta húsið runnu út í sandinn, er hún komin í kosningaslaginn á ný — að þessu sinni sem varaforsetaefni Joe Biden, forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins.
Varaforsetaefni Bidens, forsetaefni eftir fjögur ár
Óðum styttist í að Joe Biden forsetaefni Demókrata í Bandaríkjunum tilkynni varaforsetaefni sitt.
  •