Færslur: Kalt stríð

Úkraínudeilan
Orban og Pútín ræða viðskipti og orkumál
Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands heldur til fundar við Vladímir Pútín Rússlandsforseta á morgun. Ætlunin er að ræða viðskipti og orkumál auk þess sem öryggismál í Evrópu eru á dagskránni.
Fréttaskýring
Kuldaleg vika í samskiptum stórvelda
Samskipti Rússlands og Bandaríkjanna eru með verra móti þessa dagana og allt stefnir í að þau eigi eftir að versna enn frekar. Þetta hefur BBC, breska ríkisútvarpið, eftir talsmanni rússneskra stjórnvalda, eftir að Joe Biden, Bandaríkjaforseti, svaraði því játandi í viðtali að forseti Rússlands væri morðingi. Pútín svaraði Biden í gær og sótti í visku úr eigin æsku, að eigin sögn, og sagði: margur þekkir mann af sér.
19.03.2021 - 11:25
Sérfræðingar vara við köldu stríði
Spenna magnast dag frá degi milli Bandaríkjanna og Kína. Svo rammt kveður að óeiningunni að sérfræðingar álíta að nýtt kalt stríð geti verið í uppsiglingu.
18.07.2020 - 04:07
Gagnrýni
20. aldar ástarsaga með frábærri tónlist
Kalt stríð er áferðarfalleg kvikmynd sem fjallar um þrár og tálsýnir manneskjunnar í hugmyndum okkar um ást og frelsi.