Færslur: Kaffihús

Enn óvíst hvað verður um Sunnutorg
Íbúar í Langholtshverfinu sem og áhugafólk hvarvetna um arkitektúr og íslenska menningarsögu bíða með kvíðablandinni eftirvæntingu eftir því að sjá hver örlög Sunnutorgs verða. Þessi sögulega bygging sem Sigvaldi Thordarson teiknaði fyrir rúmum 60 árum liggur undir skemmdum og þarfnast sárlega löngu tímabærra viðgerða. Hver er staðan á þessu sérstæða húsi núna?
Tilslakanir á sóttkvíarreglum í Færeyjum
Ferðafólk sem fengið hefur COVID-19 eða er fullbólusett þarf ekki að fara í sóttkví eftir komuna til Færeyja frá útlöndum. Landsstjórnin kynnti þessa breytingu í gær.
Breyta farfuglaheimili í kaffihús
„Það þurfti að bregðast við og við gerðum það með gleði og ánægju,“ segir Þóra Bergný Guðmundsdóttir, stjórnarmaður í stjórn Farfuglahreyfingarinnar og arkitekt, um umbreytinguna á Farfuglaheimilinu í Laugardal.
16.06.2020 - 13:12
Nýr rekstraraðili kaffihúss á Listasafninu
Nýir rekstraraðilar taka að óbreyttu við kaffihúsinu í Listasafni Akureyrar í lok janúar. Listasafnið sá tímabundið um rekstur kaffihúss þar síðasta sumar og safnstjóri segir áfangann gleðiefni.
06.12.2019 - 17:40
Listasafnið neyðist til að reka kaffihús
Listasafnið á Akureyri hefur neyðst til að sjá um rekstur kaffihúss á safninu í sumar eftir að fyrri eigendur létu af rekstrinum. Safnstjórinn segir að þetta fyrirkomulag sé ekki æskilegt til frambúðar
13.08.2019 - 11:15