Færslur: Kærunefnd útboðsmála

Reykjavíkurborg fór yfir á rauðu ljósi
Reykjavíkurborg og Vegagerðinni hefur verið gert að greiða stjórnvaldssekt fyrir að hafa ekki boðið út uppsetningu stýribúnaðar fyrir umferðarljós. Kærunefnd útboðsmála úrskurðaði um þetta í gær.
Máttu ekki meta hversu oft þurfti að ydda blýanta
Kærunefnd útboðsmála hefur fellt úr gildi ákvörðun Akureyrarbæjar um að ganga til samninga við Egilsson á grundvelli örútboðs um kaup á ritföngum og námsgögnum fyrir grunnskóla bæjarsins. 
20.08.2020 - 11:03