Færslur: kabarett

Gagnrýni
Tilþrif, pólitík og úrvals tónlist
Samkomuhúsið á Akureyri umbreyttist í Broadway eina kvöldstund þegar söngleikurinn Kabarett var frumsýndur þar á föstudag. Hlín Agnarsdóttir gagnrýnandi segir sýninguna vel heppnaða. Akureyringar geti vel við unað og hljóti nú að streyma stoltir í leikhúsið sitt.  
Lopastripp með Skálmöld
Hver sýning er ólík þeirri næstu hjá Reykjavík Kabarett samkvæmt Margréti Erlu Maack og Gógó Starr. Perlukjólar, burlesque, blöðrur og lopapeysustripp er aðeins brot af því sem er í boði á sýningum hópsins.
22.06.2018 - 11:01