Færslur: Júlía Rós Atladóttir

Sunnudagssögur
„Þetta var hræðilegt símtal að fá“
Júlía Rós Atladóttir framkvæmdastjóri Distica var stödd í neðanjarðarlest í Mílanó þegar dóttir hennar hringdi og tilkynnti að faðir hennar væri meðvitundarlaus með krampa. Eiginmaður Júlíu var mættur á gjörgæslu skömmu síðar og fjölskyldunni sagt að kveðja hann. Hann er þó á fótum í dag en lifir með ólæknandi sjúkdóm.
26.08.2021 - 09:26