Færslur: J.R.R. Tolkien

Gandalfur, Bilbó og Gimli vilja bjarga heimili Tolkien
Stórleikarinn Sir Ian McKellen er kominn í hóp þekktra listamanna sem ætla að festa kaup á íbúðarhúsi rithöfundarins J.R.R. Tolkien. Húsið er í Oxford og talið er að Tolkien hafi skrifað Hringadróttinssögu og Hobbitann á meðan hann bjó þar á fyrri hluta síðustu aldar. Hópurinn, sem samanstendur aðallega af fólki tengdu verkum Tolkiens á einhvern hátt, vill varðveita húsið fyrir komandi kynslóðir.
04.12.2020 - 16:17
Stjörnuföruneyti kemur húsi Tolkiens til bjargar
Leikarar kvikmyndanna um Hringadróttinssögu taka þátt í fjársöfnun til handa kaupum á heimili J.R.R. Tolkiens. Ætlunin er að breyta húsinu í bókmenntamiðstöð.