Færslur: Joy Division

Glíma við Joy Division í íslenskri náttúru
Íslenska leikstjóratvíeykið Hörður Sveinsson og Helgi Jóhannsson eru meðal tíu kvikmyndagerðamanna sem fengu það verkefni að gera myndband við lög hljómsveitarinnar Joy Division á plötunni Unknown Pleasures. Á laugardag verða 40 ár liðin frá útgáfu hennar.
14.06.2019 - 14:42
Gunnþór bönkari - Green Day og Marc Bolan
Gestur þáttarins að þessu sinni er Gunnþór Sigurðsson bassaleikari Q4U og safnlimur á íslenska pönksafninu í Bankastræti.
01.02.2019 - 16:13
Fagna arfleifð Joy Division og New Order
Þann 30. júní opnar listasýningin True Faith í Manchester á Englandi, en hún er tileinkuð sögu og arfleifð hljómsveitanna Joy Division og New Order.
30.06.2017 - 17:03